BRUNNUR

Í þennan þekkingarbrunn höfum við safnað gögnum og tólum sem við teljum að komi að gagni þeim sem vilja kynnast samfélagsábyrgð. Efnisflokkarnir eru:

– Ráðgjafar
Samfélagsskýrslur íslenskra fyrirtækja
– Vefir og upplýsingaveitur
– Staðlar og viðmið
– Ritgerðir og rannsóknir
– Loftslagsmarkmið

 

Ráðgjafar

Hér geta ráðgjafar á sviði samfélgasábyrgðar á Íslandi fengið nöfn og tengingar birtar:

Einyrkjar

 • Lára Jóhannsdóttir, er dósent við HÍ og stundar rannsóknir og kennslu á sviði samfélagslegrar ábyrgðar – [email protected]

Samfélagsskýrslur íslenskra fyrirtækja

Hér eru birtar skýrslur fyrirtækja um stefnur, markmið, aðgerðir og/eða árangur þeirra á sviði sjálfbærni og samfélagsábyrgðar. Endilega sendu okkur línu ef þú vilt bæta við skýrslu frá þínu fyrirtæki eða ef þú veist um skýrslu sem ætti heima á þessum lista.

2017

Alcoa Fjarðaál
Samfélagsskýrsla 2017

Alta
Samfélagsskýrsla 2017

Arion banki
Ársskýrsla 2017

ÁTVR
Ársskýrsla 2017

Efla
Samfélagsskýrsla 2017

HB Grandi
Samfélagsskýrsla 2017

Isavia
Árs- og samfélagsskýrsla Isavia 2017

Íslandsbanki
Samfélagsskýrsla 2017

Landsbankinn
Samfélagsskýrsla 2017

Marel
Ársskýrsla 2017

Orkuveita Reykjavíkur
Samfélagsskýrsla 2017

Virk
Ársrit Virk 2018

VÍS
Ársskýrsla 2017

Vörður – tryggingafélag
Sjálfbærniskýrsla 2017

Ölgerðin Egill Skallagrímsson
Samfélagsskýrsla 2017

Össur
Samfélagsskýrsla 2017

2016

Össur hf
Landsbankinn
2016 PRI report (in English)
2016 Samfélagsskýrsla (á Íslensku)
ÁTVR
N1
On N1 (in English)
Efla
Efla’s focus on CSR (in English)
Landsvirkjun
2016 CSR report (in English)
Marel
2016 Annual report (in English)

Vefir og upplýsingaveitur

 • Business Respect er fréttasíða um samfélagsábyrgð fyrirtækja.
 • Corporate Knights er vefsíða sem leggur áherslu á ,,clean capitalism“ eða ábyrga hegðun á markaði.
 • CSR Asia Weekly er fréttatímarit sem kemur út vikulega.
 • CSR International er vef- og bloggsíða samtaka um ábyrga starfshætti á 21 öldinni.
 • CSR-News.Net er vefsíða með praktískum upplýsingum og fréttum um samfélagsábyrgð.
 • CSR upplýsingamiðlun innan fyrirtækja, sænsk vefsíða um mismunandi aðferðir við að miðla upplýsingum um samfélagsábyrgð.
 • Samskiptasíðan CSR Wire miðlar fréttum, upplýsingum um viðburði og rannsóknarniðurstöðum frá fyrirtækjum, stjórnvöldum, félagasamtökum og fleirum um samfélagsábyrgð.
 • EDF + Business er vefsíða um sjálfbærni með áherslu á umhverfismál.
 • Eldis safnar saman greinum og ýmsum fróðleik sem tengist þróunarstörfum.
 • Forum for the Future, síða um sjálfbærni og viðskiptalífið.
 • 3BL Media er fréttasíða um samfélagsábyrgð fyrirtækja, sérstaklega ætluð fjölmiðlafólki og hagaðilum.
 • Inspired Economist er vefsíða sem fjallar um sjálfbærni, nýsköpun og viðskipti.
 • RW, Realized Worth er vefsíða sem fjallar um fyrirtæki og sjálfboðastörf.
 • Social Innovation Conversations er áhugaverð síða um félagslega nýsköpun og sjálfbærni.
 • Sustainabilityforum er vefsíða sem fjallar um umhverfismál og sjálfbærni.
 • Stanford Social Innovation Review er með áherslu á félagslega nýsköpun.
 • Samtökin Transparency International halda úti vefsíðu með sama nafni um aðgerðir gegn spillingu.
 • TriplePundit, er vefsíða með ýmsum fróðleik um samfélagsábyrgð

Bloggarar

 • Aaron Fu og Katherine Liew eru frá Ástralíu og blogga um viðskipti og samfélagsábyrgð.
 • Crane og Matten blogga frá Toronto um allt á milli himins og jarðar sem tengist samfélagsábyrgð og siðfræði.
 • David Coethica er Breti sem bloggar um samfélagsábyrgð og stjórnun.
 • Fabian Pattberg bloggar um sjálfbærni og samfélagsábyrgð. Hann bloggar einnig fyrir Guardian.
 • Ramesh bloggar frá Indlandi en hann er nýfluttur heim eftir þrjú ár í Kína. Hann bloggar um  samfélagsábyrgð og viðskipti.

Ýmiskonar skýrslur og leiðbeiningarit

Tímarit

Alþjóðleg samtök

 • CSR Europe eru samtök miðstöðva um samfélagsábyrgð um alla Evrópu sem Festa er aðila að, með yfir 40 miðstöðvar og 10.000 fyrirtæki sem félaga.
 • Alþjóðasamtökin World Business Council in Sustainable Development leggja áherslu á sjálfbærni. Samtökin starfa í yfir 60 löndum með 200 aðildarfyrirtæki.
 • The Business of a Better world, eru samtök með yfir 250 aðildarfélög og fyrirtæki og skrifstofur í Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum. Leiðarljós samtakanna er að vinna með fyrirtækjum að sjálfbæru og réttlátu samfélagi. Leiðirnar eru í gegnum
 • CSR Europe eru Evrópusamtök um samfélagsábyrgð.
 • EABIS eru samtök fyrirtækja, háskólastofnana og samtaka sem hafa að markmiði að efla umræðu um fyrirtæki og samfélög.
 • Eurosif eru samtök um siðferðilegar fjárfestingar. Þau gefa út árlega skýrslu me
 • rannsóknir, ráðgjöf og samstarf og samskipti þvert á fyrirtæki og faggreinar.
 • Samtökin CSR360 eru alþjóðleg samtök um samfélagsábyrgð.ð mælingum á fjárfestingum.
 • Global Social Compliance Programme eru samtök fyrirtækja sem vilja vinna að auknum gæðum í mati á birgjum, meðal annars með miðlun upplýsinga á milli fyrirtækja.

Rannsókna- og þekkingarmiðstöðvar og ýmis landssamtök

 • Bussiness & Human Rights centre fylgist með yfir 5 þúsund fyrirtækjum um allan heim og segir góðar og slæmar fréttir á mjög svo gagnlegri vefsíðu.
 • CEVIA er rannsóknamiðstöð við lagadeild Kaupmannahafnarháskóla. Markmið með rannsóknamiðstöðinni er að varpa ljósi á samspil laga og reglna annarsvegar og ábyrgð fyrirtækja og stofnana hinsvegar.
 • Í Copenhagen Business School er starfandi rannsóknamiðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja, cbsCSR. Rannsóknamiðstöðin er þverfagleg og lögð er áhersla á að skoða hlutverk fyrirtækja út frá samfélagslegum og umhverfislegum þáttum.
 • CSR forum eru samtök aðila í Danmörku sem vinna að samfélagsábyrgð fyrirtækja.
 • CSR Norge er miðstöð sem leggur áherslu á að tengja saman fulltrúa frá atvinnulífinu, háskólasamfélaginu og yfirvöldum með það að markmiði að efla vitund og umræðu um samfélagsábyrgð.
 • CSR rannsóknasetur í Norwegian Business School vinnur að rannsóknum á samfélagsábygð fyrirtækja.
 • Etisk handel, eru norsk samtök sem vinna að bættu siðferði í innkaupum.
 • Í Noregi er einnig starfrækt rannsóknamiðstöð, Corporate Diversity, sem leggur áherslu á fjölbreytni í stjórnun og siðfræði.
 • Samtökin CSR Sweden eru með skrifstofu í Stokkhólmi. Um 18 fyrirtæki eiga aðild að samtökunum.
 • Í Bretlandi eru mjög öflug samtök um samfélagsábyrgð, Business in the community.
 • Á Grænlandi er CSR Greenland rekin í tengslum við  samtök atvinnulífsins. CSR Greenland og opinberir aðilar standa einnig að verkefninu Transparency Greenland með það að markmiði að auka gegnsæi í fyrirtækjarekstri
 • Á Írlandi reka samtök atvinnulífsins öflugt starf á sviði samfélagsábyrgðar og veita meðal annars árleg verðlaun á þesu sviði. Upplýsingar má finna hér.
 • Við háskólann í Nottingham er rekin öflug rannsóknastofnun um samfélagsábyrgð fyrirtækja, International Centre for Corporate Social Responsibility, ICCSR. Við háskólann er sérhæft meistaranám í samfélagsábyrgð, upplýsingar má nálgast hér.
 • Háskólinn í Genf rekur öflugt rannsóknasetur um samfélagsábyrgð fyrirtækja og heldur úti viðurkenndum námskeiðum fyrir einstaklinga og fyrirtæki um samfélagsábyrgð.
 • Bresku samtökin BITC, Business in the community, hafa tekið saman dæmi um hvernig ólík fyrirtæki vinna að samfélagsábyrgð. Hægt er að velja mismunandi starfsgreinar á þessari gagnlegu vefsíðu.

 

Staðlar og viðmið

 • GRI (Global Reporting Initiative) er leiðandi á sviði skýrslugerðar um samfélagsábyrgð og gefur út GRI G4 viðmið.
 • Yfirlit yfir vottaðar GRI skýrslur
 • GRI verðlaunaskýrsla í flokki smærri og millistórra fyrirtækja SME
 • Leiðbeiningarit samtakanna er einnig mjög gagnlegt; hvernig á að taka fyrstu skrefin í innleiðingu stefnu um samfélagsábyrgð í fyrirtækjum.
 • Leiðbeiningarit OECD til fyrirtækja sem starfa á alþjóðavettvangi.
 • ISO 26000 er stjórnunarkerfi um samfélagsábyrgð ISO 26000. Staðallinn er ekki vottunarstaðall heldur leiðbeinandi og kom út á íslensku árið 2013.
 • IISD eru alþjóðleg samtök um sjálfbærni. Hér er farið yfir leiðbeiningar þeirra um ISO staðlana.
 • Samtökin Etisk Handel eru með leiðbeiningar um siðferðileg innkaup fyrir fyrirtæki og stofnanir.
 • Skilgreining á hugtökum tengdum samfélagsábyrgð. Alfræðiorðabókin References for business.
 • SROI, social return on investment,er aðferðafræði við að meta fjárhagslegan og félagslegan ávinning af samfélagsverkefnum.
 • CSR kompasset – er aðgerðaáætlun um innkaup.

 

Ritgerðir og rannsóknir

B.Sc, M.Sc og Ph.D ritgerðir um samfélagsábyrgð

2013

 • Dagný Kaldal Leifsdóttir, 2013. Samfélagsleg ábyrgð 50 stærstu fyrirtækja Íslands. Fylgja efndir orðum?. MA ritgerð, viðskiptadeild. Háskóli Íslands.

2012

 • Julia Vol, 2012. Change management in financial institutions. A case study of introducing a policy on corporate social responsibility in Landsbankinn. MA ritgerð, menntavísindasvið. Háskóli Íslands.

2011

 • Anna Jóna Baldursdóttir, 2011. Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja í mismunandi menningarheimum. BS ritgerð í viðskiptafræði. Háskólinn á Bifröst.
 • Berglind Pétursdóttir, 2011. Græn tækni, sjálfbærni, alþjóðamarkaður. BS ritgerð í viðskiptafræði. Háskólinn á Bifröst.
 • Björn Líndal Traustason, 2011, Tengsl samfélagslegrar frammistöðu og starfsánægju. B.Sc ritgerð, viðskiptafræðideild. Háskólinn á Akureyri.
 • Grétar Júníus Guðmundsson, 2011. Hlutverk og völd, almennar siðferðisreglur. Þátttaka íslenskra fjölmiðla í hruni bankanna haustið 2008 og ábyrgð þeirra. MA ritgerð, sagnfræði og heimspekideild. Háskóli Íslands.
 • Magnús Berg Magnússon og Trygve Eriksen Dyremyr, 2011. Ethical Investments. M.Sc. rigerð, Copenhagen Business School.
 • Sigrún Ýr Árnadóttir, 2011. Tískuiðnaðurinn á Íslandi og samfélagsábyrgð. M.Sc ritgerð í viðskiptafræði. Viðskiptaháskólinn í Kaupmannahöfn.
 • Þórunn Stefánsdóttir, 2011, Betur má ef duga skal, Frjáls félagasamtök í þróunarsamvinnu og samfélagsábyrgð fyrirtækja. MA ritgerð í alþjóðasamskiptum. Háskóli Íslands.

2010

 • Árdís Ármannsdóttir, 2010. The Icelandic Social Entrepreneur. Cand. Merc. ritgerð. Viðskiptaháskólinn í Árósum.

2009

 • Dagný Arnarsdóttir, 2009. Samfélagsleg ábyrgð. Grunnlínurannsókn á CSR umræðu í íslenskum fjölmiðlum. MS ritgerð í umhverfis- og auðlindafræði. Háskóli Íslands.
 • Elva Sif Ingólfsdóttir, Þórunn Jónsdóttir, 2009. Samfélagsábyrgð fyrirtækja;skilningur, hvatar og áherslur. B.Sc ritgerð í viðskiptafræði. Háskólinn í Reykjavík.
 • Gunnar Páll Ólafsson og  Nalina Bhuthangung, 2009. Sustainable Corporate Social Responsibility & Innovation through Partnership Development and Continuous Communication. A case study of IKEA Trading Area South East Asia (TASEA) and its Vietnamese Suppliers. M.Sc. ritgerð í alþjóðaviðskiptum. University of Gothenburg.
 • Harpa Dís Jónsdóttir, 2009. Samfélagsábyrgð fyrirtækja, staða og framtíðarhorfur. MS ritgerð í viðskiptafræði. Háskóli Íslands.
 • Laufey Kristín Skúladóttir, 2009. Félagsleg ábyrgð fyrirtækja –  ástæður, umsvif og þróun. BA ritgerð í hagfræði. Háskóli Íslands.

Greinar um samfélagsábyrgð – ritrýndar á Íslandi

 • Samfélagsábyrgð og sjálfbærni. Höfundar Harpa Dís Jónsdóttir og Runólfur Smári Steinþórsson. Birt í riti Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands í tengslum við Vorráðstefnu 2010.

Alþjóðlegar mælingar

 • Aspen Institute mælir MBA nám með tilliti til stöðu námsgreina á borð við CSR og sjálfbærni. Beyond Green Pinstripes kallast mælingarnar
 • Dow Jones Sustainability Index mælir afkomu fyrirtækja sem sérhæfa sig í umhverfisvænum lausnum
 • Samtökin Forum Ethibel mæla fjárfestingar út frá siðrænum forsendum
 • FTSE setja fram mælingar FTSE4GOOD Index um framlag helstu fyrirtækja sem setja samfélagsábyrgð á oddinn
 • Með verkefninu Impact sem er þriggja ára verkefni styrkt af Evrópusambandinu er verið að þróa mælikvarða um áhrif samfélagsábyrgðar fyrirtækja á samfélagið.
 • Fyrirtækið NEF sérhæfir sig í mælingum á SROI (social return on investment) eða ávinningi af félagslegum fjárfestingum

Viðhorfskannanir

Stöðumat

 • KPMG hefur tekið saman stöðu CSR hjá 250 stærstu fyrirtækjum heims
 • EU, CSR og Austur Evrópa, stöðumat Evrópusambandsins með áherslu á þróun samfélagsábyrgðar í Austur Evrópu.

Rannsóknasetur

 • Samantekt frá rannsóknasetri um CSR, University of Geneve

 

Loftslagsmarkmið