Ársskýrslur Festu

Meðfylgjandi eru ársskýrslur Festu þar sem farið er yfir starfsemi hvers árs.

Ársskýrsla Festu 2018

Ársskýrsla Festu 2017
Ársskýrsla Festu 2016
Ársskýrsla Festu 2015
Ársskýrsla Festu 2014
Ársskýrsla Festu 2013

Global Compact Sameinuðu þjóðanna

Festa er aðili að Global Compact sáttmála Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Aðildin felst í að Festa hefur skulbundið sig til að standa við og kynna 10 viðmið sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð. Á tveggja ára fresti gefur Festa úr ársskýrslu sína svo hún standist kröfur Global Compact um miðlun á framvindu félagsins.

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Festa hefur sett sér það markmið að styðja við Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna og hvetja Íslensk fyrirtæki til að vinna að þeim. Markmið númer 17, samvinna um markmiðin er einkunnarmarkmið Festu.