• Nýr Loftslagsmælir Festu

    Ný útgáfa af Loftslagsmæli Festu hefur verið gefin út. Loftslagsmælir Festu er reiknivél sem auðveldar rekstraraðilum, bæði fyrirtækjum, og stofnunum að meta losun sína á gróðurhúsalofttegundum. Sérfræðingahópur Festu fylgist með nýjungum og uppfærir Loftslagsmælinn reglulega. Markmið Festu með Loftslagsmælinum er að þróa faglegt mælitæki sem öll íslensk fyrirtæki, stofnanir og sveitafélög geta sammælst um að […]

    Lesa áfram
  • Þýðing á GRI

    Festa hefur fengið Staðlaráð til að þýða GRI Index, eða GRI efnisvísir, fyrir þau fyrirtæki sem gera samfélagsskýrslur sínar útfrá GRI eða hafa hug á því í nánustu framtíð.  Mikilvægt er að tungumál í kringum skýrslugerð og mælingar sé samræmt á íslenskri tungu. GRI Index/GRI efnisvísirinn er bæði fáanlegur í pdf og excel útgáfum og […]

    Lesa áfram
  • Aðalfundur Festu

    Aðalfundur Festu, miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja, verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík þriðjudaginn 9. apríl 2019 kl. 16:00. Stofa M2015, 2. hæð Dagskrá fundarins: Fundur settur, val á fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Reikningar liðins reikningsárs Breytingar á samþykktum félagsins Skipan í stjórn Kjör endurskoðanda Önnur mál Rétt til að sækja aðalfundinn og hafa […]

    Lesa áfram
  • Tengslafundur hjá VIRK

    Á tengslafundum Festu hittast tengiliðirnir og skiptast á reynslu og þekkingu á samfélagsábyrgð — og hvernig hægt sé að innleiða samfélagsábyrgð í rekstur fyrirtækja. Þetta er mikilvægur vettvangur — og við hvetjum sem flesta til þess að mæta. Tími: Miðvikudagur, 27. febrúar, kl. 11.30-13.00. Staður: VIRK, Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík. Fyrir hverja: Tengiliði aðildarfélaga Festu — einn frá hverju félagi. Dagskráin er […]

    Lesa áfram
  • Velkomin til starfa, Hrund

    Við bjóðum Hrund Gunnsteinsdóttur hjartanlega velkomna til starfa. Hrund hefur víðtæka ráðgjafa- og stjórnunarreynslu — bæði á Íslandi og á alþjóðlegum vettvangi, hefur setið í fjölmörgum stjórnum og sérfræðingahópum og er stjórnarformaður Tækniþróunarsjóðs. Hún hefur starfað sem stjórnandi, ráðgjafi og opinber starfsmaður Sameinuðu þjóðanna og situr í sérfræðingaráði Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum) á sviðum […]

    Lesa áfram
  • Hrund nýr framkvæmdastjóri Festu

    Hrund Gunnsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Festu – miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð.  Hún hefur störf í febrúar. Hrund er þróunarfræðingur MSc. frá London School of Economics, með diplóma frá Harvard Kennedy School í leiðtogafræðum og opinberri stjórnsýslu og hefur einnig stundað leiðtoga- og stjórnendanám við Yale háskóla, Stanford og Oxford Saïd Business School. Hún hefur […]

    Lesa áfram
  • Janúarráðstefna Festu 2019

    Janúarráðstefna Festu er haldin í sjötta sinn fimmtudaginn, 17. janúar 2019 í Silfurbergi, Hörpu. Janúarráðstefna Festu er stærsti viðburður ársins á sviði sjálfbærni og samfélagsábyrgðar fyrirtækja en þar koma saman sérfræðingar og leiðtogar úr atvinnulífinu og fjalla um ávinningin sem hlýst af innleiðingu slíkrar stefnumótunar. Tryggðu þér miða — síðast var uppselt. Yfirskriftin að þessu […]

    Lesa áfram
  • Dagur ábyrgrar ferðaþjónustu

    Í byrjun árs 2017 skrifuðu rúmlega 300 fyrirtæki undir yfirlýsingu um Ábyrga ferðaþjónustu. Guðni Th. Jóhannesson, forseti, er verndari verkefnisins. Stjórnendur fyrirtækjanna lofuðu að setja sér skrifleg markmið fyrir árslok um umhverfis- og öryggismál, réttindi starfsfólks og að hafa jákvæð áhrif á nærsamfélagið. Á fimmtudaginn er Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu þar sem þátttakendur í verkefninu hittast, bera saman bækur sínar og […]

    Lesa áfram
  • Þekkirðu framúrskarandi ferðaþjónustufyrirtæki?

    Íslenski ferðaklasinn og Festa standa að hvatningaverkefninu um Ábyrga ferðaþjónustu óska eftir tilnefningum um fyrirmyndarfyrirtæki í íslenskri ferðaþjónustu fyrir árið 2018. Sérstök verðlaun verða afhent á degi Ábyrgrar ferðaþjónustu á ráðstefnu sem fram fer í Veröld – húsi Vigdísar fimmtudaginn, 6. desember kl. 08.39-10.00. Verðlaunin afhendir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem jafnframt er verndari verkefnisins. Leitað er eftir ábyrgum […]

    Lesa áfram
  • Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar

    Árlegur loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fer fram í Kaldalóni þann 29. nóvember, kl. 08.30-12.00. Að þessu sinni verður áherslan á nýsköpun í loftslagsmálum — með sérstakri áherslu á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Yfirskrift fundarins er ,,Hugsum lengra — nýsköpun í loftslagsmálum“. Eftir fræðandi erindi framsögumanna verður fundurinn færður á samtalstorg þar sem fyrirtæki verða með stuttar […]

    Lesa áfram