Tölum hreint út um ábyrga ferðaþjónustu

Morgunfundur á ársfundi SAF þann 16. mars

Á þessum morgunfundi fáum við í sófann til okkar sérfræðinga á hinum fjórum ólíku sviðum ábyrgrar ferðaþjónustu. Markmiðið erð að fjalla um áskoranir og tækifæri sem ferðaþjónustufyrirtæki standa frammi fyrir þegar kemur að sjálfbærni og samfélagsábyrgð.

Hvenær:         16.3.2017 kl. 8.30 – 9.15
Hvar:               Harpa
Fyrir hverja:   Fyrirtæki sem skráð eru á aðalfund SAF

Markmið fundarins:
– Kynna stöðuna á verkefninu „Ábyrg ferðaþjónusta“
– Koma auga á áskoranir og tækifæri um ábyrga ferðaþjónustu
– Gefa fundarfólki tækifæri til að spyrja um verkefnið

Þátttakendur í sófaspjalli
Öryggi Jónas Guðmundsson frá Safetravel
Mannauður Þórdís Lóa Þórhalssdóttir frá Grayline
Umhverfið Stefán Gíslason frá environic.is
Nærsamfélagið Sigrún Blöndal frá Fljótsdalshéraði (stjórnarmanneskja í SF)

Fundarstjórar: Ketill Berg Magnússon, Festu og  Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Ferðaklasanum

Skráning á morgunfundinn hér

Staðsetning

  • Harpa
  • Tónistar- og ráðstefnuhús

Fyrir hverja

  • Þátttakendur á aðalfundi SAF