• Dagur ábyrgrar ferðaþjónustu

    Í byrjun árs 2017 skrifuðu rúmlega 300 fyrirtæki undir yfirlýsingu um Ábyrga ferðaþjónustu. Guðni Th. Jóhannesson, forseti, er verndari verkefnisins. Stjórnendur fyrirtækjanna lofuðu að setja sér skrifleg markmið fyrir árslok um umhverfis- og öryggismál, réttindi starfsfólks og að hafa jákvæð áhrif á nærsamfélagið. Á fimmtudaginn er Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu þar sem þátttakendur í verkefninu hittast, bera saman bækur sínar og […]

    Lesa áfram