Íslenska er góður bísness

Góð málstefna er svo sannarlega hluti af samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja. Þess vegna erum við stolt af samstarfi okkar við Viðskiptaráð Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um hvatningarverðlaun viðskiptalífsins. Samstarfið felst í því að verðlauna fyrirtæki sem skarar fram úr og notar íslensku á skemmtilegan hátt.

Hvaða fyrirtæki nýtir íslensku á vandaðan, frumlegan, skapandi og skemmtilegan hátt? Tekið er á móti tilnefningum til og með 1. nóvember. 

Hvatningarverðlaunin verða svo veitt í fyrsta skipti á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2018.

Tilnendu fyrirtæki hér

 

 

Comments are closed.