• Þýðing á GRI

    Festa hefur fengið Staðlaráð til að þýða GRI Index, eða GRI efnisvísir, fyrir þau fyrirtæki sem gera samfélagsskýrslur sínar útfrá GRI eða hafa hug á því í nánustu framtíð.  Mikilvægt er að tungumál í kringum skýrslugerð og mælingar sé samræmt á íslenskri tungu. GRI Index/GRI efnisvísirinn er bæði fáanlegur í pdf og excel útgáfum og […]

    Lesa áfram
  • Tengslafundur hjá VIRK

    Á tengslafundum Festu hittast tengiliðirnir og skiptast á reynslu og þekkingu á samfélagsábyrgð — og hvernig hægt sé að innleiða samfélagsábyrgð í rekstur fyrirtækja. Þetta er mikilvægur vettvangur — og við hvetjum sem flesta til þess að mæta. Tími: Miðvikudagur, 27. febrúar, kl. 11.30-13.00. Staður: VIRK, Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík. Fyrir hverja: Tengiliði aðildarfélaga Festu — einn frá hverju félagi. Dagskráin er […]

    Lesa áfram
  • Janúarráðstefna Festu 2019

    Janúarráðstefna Festu er haldin í sjötta sinn fimmtudaginn, 17. janúar 2019 í Silfurbergi, Hörpu. Janúarráðstefna Festu er stærsti viðburður ársins á sviði sjálfbærni og samfélagsábyrgðar fyrirtækja en þar koma saman sérfræðingar og leiðtogar úr atvinnulífinu og fjalla um ávinningin sem hlýst af innleiðingu slíkrar stefnumótunar. Tryggðu þér miða — síðast var uppselt. Yfirskriftin að þessu […]

    Lesa áfram
  • Dagur ábyrgrar ferðaþjónustu

    Í byrjun árs 2017 skrifuðu rúmlega 300 fyrirtæki undir yfirlýsingu um Ábyrga ferðaþjónustu. Guðni Th. Jóhannesson, forseti, er verndari verkefnisins. Stjórnendur fyrirtækjanna lofuðu að setja sér skrifleg markmið fyrir árslok um umhverfis- og öryggismál, réttindi starfsfólks og að hafa jákvæð áhrif á nærsamfélagið. Á fimmtudaginn er Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu þar sem þátttakendur í verkefninu hittast, bera saman bækur sínar og […]

    Lesa áfram
  • Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar

    Árlegur loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fer fram í Kaldalóni þann 29. nóvember, kl. 08.30-12.00. Að þessu sinni verður áherslan á nýsköpun í loftslagsmálum — með sérstakri áherslu á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Yfirskrift fundarins er ,,Hugsum lengra — nýsköpun í loftslagsmálum“. Eftir fræðandi erindi framsögumanna verður fundurinn færður á samtalstorg þar sem fyrirtæki verða með stuttar […]

    Lesa áfram
  • Loftslagsviðurkenning 2018

    Óskað er eftir tilnefningum frá fyrirtækjum, félagasamtökum, stofnunum og einstaklingum vegna loftslagsviðurkenninga Festu og Reykjavíkurborgar. Tilnefningar verða að berast fyrir 25. nóvember. Markmið viðurkenninganna er að vekja athygli á því sem vel er gert í loftslagsmálum og vera hvatning til annarra. Á hinum árlega loftslagsfundi Reykjavíkurborgar og Festu sem fram fer í Kaldalóni í Hörpu […]

    Lesa áfram
  • Hvatningarverðlaun jafnréttismála

    — óskað er eftir tilnefningum Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Samtök atvinnulífsins,  Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð og Háskóli Íslands óska eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna jafnréttismála 2018 sem verða afhent þann 19. nóvember næstkomandi. Sérstakur samstarfsaðili verðlaunanna er UN Women á Íslandi. Verðlaunin afhendir Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunar. Hvatningarverðlaunum jafnréttismála er ætlað að vekja jákvæða […]

    Lesa áfram
  • Íslenska er góður bísness

    Góð málstefna er svo sannarlega hluti af samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja. Þess vegna erum við stolt af samstarfi okkar við Viðskiptaráð Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um hvatningarverðlaun viðskiptalífsins. Samstarfið felst í því að verðlauna fyrirtæki sem skarar fram úr og notar íslensku á skemmtilegan hátt. Hvaða fyrirtæki nýtir íslensku á vandaðan, frumlegan, […]

    Lesa áfram
  • Viðurkenning fyrir samfélagsskýrslu árins veitt í fyrsta sinn

    Viðurkenning fyrir samfélagsskýrslu ársins er nú veitt í fyrsta skipti. Með viðurkenningunni vilja Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð, Stjórnvísi og Viðskiptaráð Íslands hvetja fyrirtæki til að setja sér mælanleg markmið og birta reglulega opinberlega, með vönduðum hætti, upplýsingar um hvernig samfélagsábyrgð og sjálfbærni í rekstri fyrirtækja skilar þeim og samfélaginu auknum ávinningi. Niðurstaða dómnefndar er […]

    Lesa áfram
  • Samfélagsskýrsla ársins – tilnefningar óskast

    Samfélagsskýrsla ársins   Festa, Stjórnvísi og Viðskiptaráð auglýsa eftir tillögum að fyrirtæki eða stofnun sem hlýtur viðurkenningu fyrir samfélagsskýrslu ársins 2018. Viðurkenningu fyrir samfélagsskýrslu ársins hlýtur fyrirtæki eða stofnun sem birtir upplýsingar um samfélagsábyrgð sína með markvissum, vönduðum og nútímalegum hætti í skýrslum sem geta verið í formi vefsíðna, rafrænna skjala eða með annarri framsetningu […]

    Lesa áfram