• Aldrei fleiri á Janúarráðstefnu Festu

    Uppselt var á stærsta viðburð ársins þegar kemur að samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja, Janúarráðstefnu Festu, sem haldin var undir yfirskriftinni „Ábyrgð er arðsöm” í Hörpu í dag. Ráðstefnan var sótt af forstjórum margra stærstu fyrirtækja landsins, stjórnendum úr öllum áttum sem og sérfræðingum og öðrum áhugasömum. Hófst ráðstefnan á þremur umræðustofum með áherslu á mannauðsmál, […]

    Lesa áfram
  • Hvaða heimsmarkmið styður þitt fyrirtæki?

    Festa tekur undir með Sameinuðu þjóðunum og hvetur fyrirtæki til að styðja við Heimsmarkmiðin Árið 2015 kynntu Sameinuðu þjóðirnar 17 markmið um sjálfbæra þróun í heiminum, sem í daglegu tali eru kölluð Heimsmarkmiðin. Þetta eru víðtæk markmið sem ætlað er að snerta allt mannkyn og vera leiðarvísir fyrir þjóðir, stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga um að búa […]

    Lesa áfram
  • Georg Kell aðalræðumaður á Janúarráðstefnu Festu

    Festa kynnir með stolti að aðalræðumaðurinn á Janúarráðstefnu Festu þann 26. janúar verður Georg Kell. Hann hefur áratuga reynslu af samfélagsábyrgð fyrirtækja um allan heim, meðal annars sem fyrrum framkvæmdastjóri Global Compact sáttmála Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð. Árið 2015 tók Georg Kell til starfa sem varaformaður stjórnar Arabesque Partners, fjárfestingafélagi sem sérhæfir sig í upplýsingagjöf um […]

    Lesa áfram