Yfir eitthundrað fyrirtæki skrifuðu undir loftlagsyfirlýsingu

Yfir eitthundrað fyrirtæki skrifuðu undir loftlagsyfirlýsingu

Festa og Reykjavíkurborg buðu fyrirtækjum og stofnunum að skrifa undir sameiginlega yfirlýsingu um markmið í loftslagsmálum.

Alls skrifuðu 103 fyrirtæki og stofnanir undir yfirlýsingu um makmið í loftslagsmálum í Höfða þann 16. nóvember síðastliðinn. Það voru borgarstjórinn í Reykjavík og Festa sem buðu fyrirtækjum að skrifa undir yfirlýsinguna. Þetta er fjölbreyttur hópur fyrirtækja sem hvert með sínum hætti hyggst draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og minnka úrgang í starfsemi sinni. Yfirlýsing íslensku fyrirtækjanna var síðan afhent Sameinuðu Þjóðunum á loftslagsráðstefnunni í París COP21. Festa mun í kjölfarið bjóða fyrirtækjum uppá fræðslu og stuðning við markmiðasetninguna.

Hér má sjá lista yfir fyrirtækin sem hyggjast skrifa undir loftslagsyfirlýsinguna:

  • Alcoa Fjarðaál
  • Alta ráðgjafarfyrirtæki
  • Arion banki
  • ARK Technology
  • ÁTVR
  • Bergur – Huginn ehf.
  • Blái herinn
  • Bláa Lónið
  • CCP
  • Deloitte ehf.
  • EFLA verkfræðistofa
  • Egilsson ehf.
  • Eimskipafélag Íslands hf.
  • Elkem Ísland
  • Faxaflóahafnir sf.
  • Félagsbústaðir hf.
  • Frumherji hf.
  • Gámaþjónustan hf.
  • Græn Framtíð ehf.
  • Hannesarholt ses.
  • Happadrætti Háskóla Íslands
  • Harpa tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík
  • Háskóli Íslands
  • Háskólinn á Akureyri
  • Háskólinn í Reykjavík
  • HB Grandi
  • Heilbrigðisstofnun Austurlands
  • Hlaðbær-Colas hf.
  • HS Orka hf.
  • Húsasmiðjan ehf.
  • Höldur ehf. / Bílaleiga Akureyrar
  • Iceland Excursions Allrahanda ehf.
  • Icelandair Group
  • Innnes
  • Isavia ohf.
  • ISS Ísland ehf.
  • Ísfugl
  • Íslandsbanki
  • Íslandshótel hf.
  • Íslandsstofa
  • Íslenska Gámafélagið ehf.
  • Íslenskt Eldsneyti ehf.
  • Kosmos & Kaos
  • KPMG ehf.
  • Landbúnaðarháskóli Íslands
  • Landsbankinn hf.
  • Landsnet
  • Landspítalinn
  • Landsvirkjun
  • Lín Design / Framsýnt fólk
  • Lyfja hf.
  • Malbikunarstöðin Höfði hf.
  • Marel hf.
  • Marorka
  • Matís
  • Miklatorg hf. / IKEA
  • Míla ehf.
  • N1 hf.
  • Nasdaq Iceland
  • Neyðarlínan ohf.
  • Norðurál
  • Norðurorka hf.
  • Novomatic Lottery Solutions
  • Nýherji
  • Nýsköpunarmiðstöð Íslands
  • Oddi prentun og umbúðir ehf.
  • OKKAR líftrygginar hf.
  • Olíudreifing ehf.
  • Olíuverzlun Íslands hf.
  • ON / Orka Náttúrunnar
  • Orkuveita Reykjavíkur
  • Pipar / TBWA
  • Pizza Pizza ehf. / Domino’s
  • Podium ehf.
  • PriceWaterhouseCoopers
  • Reitir fasteignafélag hf.
  • Reykjagarður hf.
  • Reykjavík Excursions – Kynnisferðir
  • Reykjavíkurborg
  • Roadmap ehf.
  • Sagafilm
  • Samgöngustofa
  • Samhentir Kassagerð hf.
  • Samkaup
  • Samskip hf.
  • Securitas hf.
  • SÍBS
  • Síminn hf.
  • Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
  • Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs.
  • SORPA bs.
  • Strætó bs.
  • Tandur hf.
  • Tryggingamiðstöðin hf.
  • Valitor hf.
  • Vátryggingafélag Íslands
  • Verkís hf.
  • Vífilfell
  • Vodafone / Fjarskipti hf.
  • Vörður tryggingar hf.
  • Wow air
  • Ölgerðin Egill Skallagrímsson
  • Össur hf.
  • 1912 ehf.

Sjá upplýsingar um yfirlýsinguna og undirskriftarfundinn í Höfða þann 16.11. hér.

Sjá frétt Reykjavíkurborgar af kynningarfundi um verkefnið hér.

Comment(1)

  1. Hr. WordPress says

    Hæ, þetta er athugasemd.
    Til að eyða athugasemd, skráðu þig inn og skoðaðu athugasemdir færslunnar. Þar hefur þú möguleika á að breyta eða eyða þeim.

Post a comment