Tvær nýjar konur í stjórn Festu

Aðalfundur Festu fór fram 13. apríl 2016 í Hákskólanum í Reykjavík

Á aðalfundi Festu, sem fram fór í þann 13. apríl í Háskólanum í Reykjavík var kosið í stjórn, Jóhanna Harpa Árnadóttir, verkefnastjóri samfélagsábyrgðar hjá Landsvirkjun og Rósbjörg Jónsdóttir, meðeigandi Gekon komu nýjar í stjórnina og er stjórn Festu því nú svo skipuð:

Formaður: Finnur Sveinsson, fjárfestir á sviði samfélagsábyrgðar og samfélagsábyrgðartengill
Varaformaður: Fanney Karlsdóttir, fræðlustjóri Novomatic LS og sérfræðingur um samfélagsábyrgð

Meðstjórnendur:

Aðalheiður Snæbjarnardóttir, vörumerkjastjóri Ölgerðarinnar og sérfræðingur um samfélagsábyrgð
Jóhanna Harpa Árnadóttir, verkefnastjóri samfélagsábyrgðar hjá Landsvirkjun
Savavar Svavarsson, deildarstjóri viðskiptaþróunar HB Granda
Hrefna Sigríður Briem, forstöðumaður BSc náms í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík

Varamenn:

Randver Fleckenstein, fræðslustjóri Valitor
Rósbjörg Jónsdóttir, meðeigandi Gekon

Við fögnum þeim Jóhönnu og Rósbjörgu í stjórn Festu og notum jafnframt tækifærið og þökkum fráfarandi varaformanni, Rögnu Söru Jónsdóttur, og stjórnarmanni, Þorsteini Kára Jónssyni, fyrir mikilvægt framlag þeirra til Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð.

Post a comment