• Nýr Loftslagsmælir Festu

    Ný útgáfa af Loftslagsmæli Festu hefur verið gefin út. Loftslagsmælir Festu er reiknivél sem auðveldar rekstraraðilum, bæði fyrirtækjum, og stofnunum að meta losun sína á gróðurhúsalofttegundum. Sérfræðingahópur Festu fylgist með nýjungum og uppfærir Loftslagsmælinn reglulega. Markmið Festu með Loftslagsmælinum er að þróa faglegt mælitæki sem öll íslensk fyrirtæki, stofnanir og sveitafélög geta sammælst um að […]

    Lesa áfram
  • Aðalfundur Festu

    Aðalfundur Festu, miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja, verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík þriðjudaginn 9. apríl 2019 kl. 16:00. Stofa M2015, 2. hæð Dagskrá fundarins: Fundur settur, val á fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Reikningar liðins reikningsárs Breytingar á samþykktum félagsins Skipan í stjórn Kjör endurskoðanda Önnur mál Rétt til að sækja aðalfundinn og hafa […]

    Lesa áfram
  • Velkomin til starfa, Hrund

    Við bjóðum Hrund Gunnsteinsdóttur hjartanlega velkomna til starfa. Hrund hefur víðtæka ráðgjafa- og stjórnunarreynslu — bæði á Íslandi og á alþjóðlegum vettvangi, hefur setið í fjölmörgum stjórnum og sérfræðingahópum og er stjórnarformaður Tækniþróunarsjóðs. Hún hefur starfað sem stjórnandi, ráðgjafi og opinber starfsmaður Sameinuðu þjóðanna og situr í sérfræðingaráði Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum) á sviðum […]

    Lesa áfram
  • Hrund nýr framkvæmdastjóri Festu

    Hrund Gunnsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Festu – miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð.  Hún hefur störf í febrúar. Hrund er þróunarfræðingur MSc. frá London School of Economics, með diplóma frá Harvard Kennedy School í leiðtogafræðum og opinberri stjórnsýslu og hefur einnig stundað leiðtoga- og stjórnendanám við Yale háskóla, Stanford og Oxford Saïd Business School. Hún hefur […]

    Lesa áfram
  • Þekkirðu framúrskarandi ferðaþjónustufyrirtæki?

    Íslenski ferðaklasinn og Festa standa að hvatningaverkefninu um Ábyrga ferðaþjónustu óska eftir tilnefningum um fyrirmyndarfyrirtæki í íslenskri ferðaþjónustu fyrir árið 2018. Sérstök verðlaun verða afhent á degi Ábyrgrar ferðaþjónustu á ráðstefnu sem fram fer í Veröld – húsi Vigdísar fimmtudaginn, 6. desember kl. 08.39-10.00. Verðlaunin afhendir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem jafnframt er verndari verkefnisins. Leitað er eftir ábyrgum […]

    Lesa áfram
  • Hvatningarverðlaun jafnréttismála

    — óskað er eftir tilnefningum Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Samtök atvinnulífsins,  Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð og Háskóli Íslands óska eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna jafnréttismála 2018 sem verða afhent þann 19. nóvember næstkomandi. Sérstakur samstarfsaðili verðlaunanna er UN Women á Íslandi. Verðlaunin afhendir Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunar. Hvatningarverðlaunum jafnréttismála er ætlað að vekja jákvæða […]

    Lesa áfram
  • Mannabreytingar hjá Festu

    Skúli Valberg, sem nýverið tók við sem framkvæmdastjóri Festu hefur sagt starfi sínu lausu vegna heilsubrests. Stjórn Festu þakkar Skúla fyrir stutt en góð kynni og óskar honum velfarnaðar. Á sama tíma býður Festa, Erlu Tryggvadóttur velkomna í starf verkefnastjóra fyrir miðlun og viðburði. Hún mun efla miðlunarstarf Festu og halda utan um þá fjölmörgu viðburði […]

    Lesa áfram
  • Festa leitar að liprum verkefnastjóra

    Festa leitar að liprum, sjálfstæðum verkefnisstjóra sem er með hverskyns miðlun í fingurgómunum og getur lagst á árarnar í hálfu starfi sem fyrst. Fáir málaflokkar ef nokkrir eru jafn ofarlega á baugi í heiminum en sjálfbærni og samfélagsábyrgð viðskiptalífsins, svo hér er um algjört draumatækifæri að ræða. Hér má sjá auglýsingu um téð starf.

    Lesa áfram
  • Skúli Valberg nýr framkvæmdastjóri Festu

    Skúli Valberg Ólafsson, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð.  Hann hefur störf í september. Skúli er rekstrarhagfræðingur MBA frá Háskólanum í Reykjavík og iðnaðar- og kerfisverkfræðingur frá University of Florida. Hann er með yfir 25 ára stjórnunarreynslu úr viðskiptalífinu og hefur setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja. Hann tók þátt í framgangi upplýsingatæknigeirans […]

    Lesa áfram
  • Festa auglýsir eftir framkvæmdastjóra

    Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem brennur fyrir samfélagsábyrgð. Framkvæmdastjóri er málsvari samtakanna og ber ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun. Eins og fram hefur komið mun núverandi framkvæmdstjóri Festu, Ketill Berg Magnússon, látið vita að hann vilji breyta til í haust svo […]

    Lesa áfram