• Við viljum sjá verkin tala – viðtal við framkvæmdarstjóra Festu

    Viðtal við Ketil Berg Magnússon, framkvæmdarstjóra Festu, sem birtist fyrst í sérblaði Fréttablaðsins um samfélagsábyrgð 7. mars 2018. „Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja snýst um að þau axli ábyrgð á öllum sínum ákvörðunum og athöfnum sem hafa áhrif á umhverfi og samfélag,“ útskýrir Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð. Ketill segir hugtökin samfélagslega ábyrgð […]

    Lesa áfram
  • Ísland bezt í heimi?

    Grein eftir Freyju Steingrímsdóttur, verkefnastjóra Festu, birtist fyrst í sérblaði Fréttablaðsins um samfélagsábyrgð 7. mars 2018. Á Íslandi eru nær 20.000 fyrirtæki (SA 2017). Flest þeirra eru af miðlungsstærð eða smærri en t.d. borga fyrirtæki með 9 starfsmenn eða færri yfir 37.000 íslendingum laun upp á meira en 140 milljarða. Þrátt fyrir að flestir íslendingar […]

    Lesa áfram
  • Samtaka um samfélagsábyrgð

    Grein eftir Freyju Steingrímsdóttur, verkefnastjóra Festu, birtist fyrst í sérblaði Fréttablaðsins um samfélagsábyrgð 7. mars 2018 Tæplega 100 fyrirtæki og stofnanir á Íslandi hafa gerst félagar í Festu – miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Félagar Festu eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Stærsta sveitarfélag á landinu er félagi, ýmis stórfyrirtæki, ný sprotafyrirtæki, sjálfseignarfélög og smáfyrirtæki […]

    Lesa áfram
  • Aldrei fleiri á Janúarráðstefnu Festu

    Uppselt var á stærsta viðburð ársins þegar kemur að samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja, Janúarráðstefnu Festu, sem haldin var undir yfirskriftinni „Ábyrgð er arðsöm” í Hörpu í dag. Ráðstefnan var sótt af forstjórum margra stærstu fyrirtækja landsins, stjórnendum úr öllum áttum sem og sérfræðingum og öðrum áhugasömum. Hófst ráðstefnan á þremur umræðustofum með áherslu á mannauðsmál, […]

    Lesa áfram