• Aldrei fleiri á Janúarráðstefnu Festu

    Uppselt var á stærsta viðburð ársins þegar kemur að samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja, Janúarráðstefnu Festu, sem haldin var undir yfirskriftinni „Ábyrgð er arðsöm” í Hörpu í dag. Ráðstefnan var sótt af forstjórum margra stærstu fyrirtækja landsins, stjórnendum úr öllum áttum sem og sérfræðingum og öðrum áhugasömum. Hófst ráðstefnan á þremur umræðustofum með áherslu á mannauðsmál, […]

    Lesa áfram
  • Sjálfbærni er arðsöm

    Það er okkur flestum orðið ljóst að ekki er hægt að ganga endalaust á náttúru okkar. Hún er takmörkuð auðlind. Meirihluti fólks er farið að huga að áhrifum sínum á nærumhverfi og náttúru og brugðist við þeim t.a.m. með því að flokka heimilissorp og hjóla í vinnunna. Fyrirtæki eru einnig í auknum mæli farin að […]

    Lesa áfram
  • Framfarir í loftslagsmálum kalla á samvinnu yfirvalda, félagasamtaka og fyrirtækja

    Árlegur loftslagsfundur Festu og Reykjavíkur var haldinn í Hörpu í dag, 8. desember. Nýr umhverfisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hóf fundinn með ávarpi og nýtti hann tækifærið til þess að hvetja til samvinnu yfirvalda, félagasamtaka og fyrirtækja auk þess að fjalla sérstaklega um metnaðarfull loftslagsmarkmið nýrrar ríkisstjórnar um að ná kolefnishlutleysi fyrir 2040; „Til að ná […]

    Lesa áfram
  • Árangursrík loftslagsmarkmið

    Staða loftslagsmarkmiða fyrirtækja dregin saman Nýverið var tekin saman skýrsla um stöðu loftslagsmarkmiða fyrirtækjanna sem í nóvember 2015 skrifuðu undir loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar. Skýrslan er afar fróðleg og sýnir hvernig fyrirtæki eru að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og úrgangs. Festa_Skýrsla_Final. Fyrirtækin nefna ýmis hagnýt dæmi um aðgerðir og markmið. Í mörgum tilfellum hefur strax […]

    Lesa áfram
  • Hversu umhverfisvænir eru rafbílar?

    Mörg íslensk fyrirtæki hafa að undanförnu velt fyrir sér að skipta bílaflota sínum yfir í rafbíla. Augljóst virðist að rafbílar eru umhverfisvænni en þeir sem knúnir eru áfram af jarðefnaeldsneyti. Margir eru þó í vafa þegar dæmið er skoðað til enda. Fram hefur komið að framleiðslu rafbíla tvöfalt stærra vistspor en framleiðsla bensín- eða díselbíla. Heildarumhverfisáhrif […]

    Lesa áfram
  • Festa og Reykajvíkurborg Loftslagsmál

    Loftslagsmarkmið fyrirtækja og stofnanna

    Fyrirtækin 104 sem undirrituðu loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar birta stöðu loftslagsmála. Í nóvember 2015 undirritaði forsvarsfólk 104 fyrirtækja og stofnana á Íslandi neðangreinda yfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar um markmið í loftslagsmálum. Það var stór áfangi og ánægjulegt að þátttakan var svona góð enda vakti verkefnið athygli á alþjóðlegum vettvangi og var kynnt á Parísarráðstefnunni um […]

    Lesa áfram