• Kosningar og breytingatillögur á aðalfundi Festu

    Nú er ljóst að kosið verður um stjórnarsetu og lagðar verða fram tillögur um breytingar á samþykktum á aðalfundi Festu sem fer fram fimmtudaginn 27. apríl 2017 kl. 16-18 í Háskólanum í Reykjavík. Fjórir eru í framboði um þrjú sæti aðalmanna og einn er í framboði um eitt sæti varamanns: Í framboði til aðalmanna: Auðun […]

    Lesa áfram
  • Aðalfundur Festu fer fram 27. apríl í Háskólanum í Reykjavík

    Aðalfundur Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð fer fram fimmtudaginn 27. apríl 2017 í Háskólanum í Reykjavík. Á dagskrá aðalfundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf: 1) Skýrsla stjórnar 2) Reikningar liðins reikningsárs 3) Breytingar á samþykktum félagsins 4) Skipan í stjórn 5) Kjör skoðunarmanns reikninga 6) Önnur mál Óskað er eftir framboðum til stjórnar Festu. Þeir félagar hafa […]

    Lesa áfram
  • Yfirsýn og hagnýt ráð á Janúarráðstefnunni 2017

    Festa og SA héldu sína árlegu Janúarráðstefnu um Samfélagsábyrgð þann 26. janúar í Hörpu undir yfirskriftinni Árangur og ábyrg fyrirtæki. Í opnunarávarpi sínu sagði Finnur Sveinsson, formaður stjórnar Festu, frá því að mikil breyting hafi orðið á orðræðunni um samfélagsábyrgð undanfarin ár. Festa hefur unnið í samstarfi við fjölmarga aðila að mikilvægum málefnum, eins og […]

    Lesa áfram
  • Skylda fyrirtækja að sýna samfélagsábyrgð

    Með nýjum lögum um ársreikninga fyrirtækja er það ekki lengur kostur heldur skylda hjá fyrirtækjum með fleiri en 250 starfsmenn að gera grein fyrir samfélagsábyrgð sinni árlega. Félögin þurfa þannig í ársreikningi sínum að leggja mat á þróun, umfang, stöðu og áhrif í tengslum við umhverfi sitt ásamt félags- og starfsmannamálum. Þau þurfa jafnframt að […]

    Lesa áfram
  • Festa og Reykajvíkurborg Loftslagsmál

    Loftslagsmarkmið fyrirtækja og stofnanna

    Fyrirtækin 104 sem undirrituðu loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar birta stöðu loftslagsmála. Í nóvember 2015 undirritaði forsvarsfólk 104 fyrirtækja og stofnana á Íslandi neðangreinda yfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar um markmið í loftslagsmálum. Það var stór áfangi og ánægjulegt að þátttakan var svona góð enda vakti verkefnið athygli á alþjóðlegum vettvangi og var kynnt á Parísarráðstefnunni um […]

    Lesa áfram
  • Tvær nýjar konur í stjórn Festu

    Aðalfundur Festu fór fram 13. apríl 2016 í Hákskólanum í Reykjavík Á aðalfundi Festu, sem fram fór í þann 13. apríl í Háskólanum í Reykjavík var kosið í stjórn, Jóhanna Harpa Árnadóttir, verkefnastjóri samfélagsábyrgðar hjá Landsvirkjun og Rósbjörg Jónsdóttir, meðeigandi Gekon komu nýjar í stjórnina og er stjórn Festu því nú svo skipuð: Formaður: Finnur […]

    Lesa áfram
  • Aðalfundur Festu þann 13. apríl 2016

    Hérmeð er boðað til aðalfundar Festu. Hann fer fram miðvikudaginn 13. apríl kl. 16-18 í Háskólanum í Reykjavík, þriðju hæð. Á dagskrá aðalfundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf: 1) Skýrsla stjórnar 2) Reikningar liðins reikningsárs 3) Breytingar á samþykktum félagsins 4) Skipan í stjórn 5) Kjör skoðunarmanns reikninga 6) Önnur mál Óskað er eftir framboðum til stjórnar […]

    Lesa áfram