• Ketill hættir í haust

      Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð hefur ákveðið að láta af störfum fyrir félagið í haust. Leit að eftirmanni Ketils mun hefjast innan tíðar en hann mun sinna starfinu á meðan og aðstoða við að koma nýjum einstaklingi inn í starfið. Ketill hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra síðastliðin fimm ár með góðum árangri. […]

    Lesa áfram
  • Grænþvottur

    Grein eftir Ketil Berg Magnússon, framkvæmdarstjóra Festu, birtist fyrst í sérblaði Fréttablaðsins um samfélagsábyrgð 7. mars 2018. Grænþvottur kallast það þegar fyrirtæki beitir blekkingum í markaðs- eða kynningarstarfi sínu til þess að sýnast vera umhverfisvænni eða samfélagslega ábyrgari en það raunverulega er. Stundum vakna grunsemdir um að þetta eða hitt fyrirtækið sé eingöngu að fegra […]

    Lesa áfram
  • Aldrei fleiri á Janúarráðstefnu Festu

    Uppselt var á stærsta viðburð ársins þegar kemur að samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja, Janúarráðstefnu Festu, sem haldin var undir yfirskriftinni „Ábyrgð er arðsöm” í Hörpu í dag. Ráðstefnan var sótt af forstjórum margra stærstu fyrirtækja landsins, stjórnendum úr öllum áttum sem og sérfræðingum og öðrum áhugasömum. Hófst ráðstefnan á þremur umræðustofum með áherslu á mannauðsmál, […]

    Lesa áfram
  • Ábyrg ferðaþjónusta efst á baugi hjá ferðamálaráðherra

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar fór með ávarp á Uppskeruhátíð verkefnisins – Ábyrg ferðaþjónusta – þann 7. desember á Hotel Reykjavík Natura. Í ávarpi sínu undirstrikaði Þórdís áherslu ríkisstjórnarinnar að tryggja ferðaþjónustu á heimsmælikvarða og taldi hún að markmiðum Ábyrgrar ferðaþjónusta yrði að fylgja eftir með festu. Hún brýndi auk þess […]

    Lesa áfram
  • Framfarir í loftslagsmálum kalla á samvinnu yfirvalda, félagasamtaka og fyrirtækja

    Árlegur loftslagsfundur Festu og Reykjavíkur var haldinn í Hörpu í dag, 8. desember. Nýr umhverfisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hóf fundinn með ávarpi og nýtti hann tækifærið til þess að hvetja til samvinnu yfirvalda, félagasamtaka og fyrirtækja auk þess að fjalla sérstaklega um metnaðarfull loftslagsmarkmið nýrrar ríkisstjórnar um að ná kolefnishlutleysi fyrir 2040; „Til að ná […]

    Lesa áfram
  • Uppskeruhátíð Ábyrgrar ferðaþjónustu

    Uppskeruhátíð verkefnisins – Ábyrg ferðaþjónusta – var haldin á Icelandair Hotel Reykjavík Natura 7. Desember. Ráðherra ferðamála, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, hóf fundinn með ávarpi og brýndi mikilvægi samvinnu ferðaþjónustufyrirtækja, samtaka og yfirvalda í málaflokknum. Aðalfyrirlesari að þessu sinni var framkvæmdarstjóri ferðaskrifstofunnar Kontiki Reisen, Bruno Bisig, en hann miðlaði reynslu sinni af sjálfbærri ferðaþjónustu á […]

    Lesa áfram
  • Stjórnmálaleiðtogar sammála Festu

    Stjórnmálaleiðtogar telja fyrirtæki hafa jákvæð áhrif á samfélagið Leiðtogar stjórnmálaflokkanna eru sammála Festu – miðstöð um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja, um að íslensk fyrirtæki hafi jákvæð áhrif á samfélagið samkvæmt könnun sem Festa framkvæmdi. Leiðtogar Bjartrar Framtíðar, Framsóknarflokksins, Viðreisnar, Vinstri Grænna, Samfylkingarinnar og Pírata svöruðu könnuninni en starfsmaður Valhallar svaraði fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. Miðflokkurinn svaraði því […]

    Lesa áfram
  • Freyja Steingrímsdóttir ráðin til Festu

    Við í Festu – miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja viljum kanna hvort þið gætuð birt þessa frétt um fjölgun í starfshópnum hjá okkur vegna aukins áhuga íslenskra fyrirtækja á samfélagsábyrgð. Freyja Steingrímsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri yfir upplýsingamálum og viðburðum hjá Festu – miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Freyja er með bakgrunn í stjórnmálafræði sem og […]

    Lesa áfram
  • Festa leitar að verkefnastjóra

    Vilt þú efla samfélagsábyrgð fyrirtækja? Verkefnum Festu og aðildarfélögum hefur fjölgað hratt að undanförnu og því leitum við að framúrskarandi einstaklingi í hálft starf til að miðla upplýsingum um og skipuleggja viðburði um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Um er að ræða verkefnastjóra sem getur unnið sjálfstætt og í góðu samstarfi við framkvæmdastjóra, félaga og samstarfsaðila Festu. Helstu verkefni […]

    Lesa áfram
  • Breytingar samþykktar á aðalfundi

    Á aðalfundi Festu þann 27.4.2017 voru þrír nýir aðalmenn kosnir í stjórn, breytingar samþykktar á samþykktum félagsins og á árgjaldi. Finnur Sveinsson, fráfarandi formaður, fór yfir starfsemi Festu árið 2016 og benti á að mikill vöxtur hafi verið á starfseminni. Félögum fjölgaði og voru um árslok 88 talsins. Viðburðum og verkefnum fjölgaði til muna og þátttakendur […]

    Lesa áfram