• Fjárfest í framtíðinni

    Í umræðunni um samfélagsábyrgð er aðallega rætt um ábyrgð fyrirtækja gagnvart náttúru og samfélagi. Almenningur hefur verið hreyfiafl í þessum efnum þar sem kröfur um siðferðislega viðskiptahætti, dýra- og náttúruvernd verða sífellt háværri. Stjórnvöld geta einnig haft áhrif með lagasetningu svo sem jafnlaunastaðli en samfélagsábyrgð fyrirtækja fer hátt í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Neytendur og stjórnvöld […]

    Lesa áfram
  • Er þitt fyrirtæki aðlaðandi?

    Að skapa trúverðugt fyrirtæki sem kemur fram af ábyrgð við fólk og umhverfið getur skapað samkeppnisforskot um besta starfsfólkið. Því er oft slegið fram að í mannauðnum felist mestu verðmæti fyrirtækja. Það er rétt að í flestum fyrirtækjum veltur árangurinn á þekkingu, færni og samsetningu starfsfólksins. Ein helsta martröð margra fyrirtækjaeigenda er að lykilstarfsfólkið muni […]

    Lesa áfram
  • Sjálfbærni er arðsöm

    Það er okkur flestum orðið ljóst að ekki er hægt að ganga endalaust á náttúru okkar. Hún er takmörkuð auðlind. Meirihluti fólks er farið að huga að áhrifum sínum á nærumhverfi og náttúru og brugðist við þeim t.a.m. með því að flokka heimilissorp og hjóla í vinnunna. Fyrirtæki eru einnig í auknum mæli farin að […]

    Lesa áfram
  • Vodafone fær Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2017

    Hvatningarverðlaun jafnréttismála afhent í dag fjórða árið í röð Hvatningarverðlaun jafnréttismála voru afhent í dag fjórða árið í röð. Það var einróma álit dómnefndar að Vodafone á Íslandi skyldi hljóta verðlaunin fyrir jafnréttisstarf fyrirtækisins. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar afhenti verðlaunin í hátíðarsal Háskóla Íslands á fundi með yfirskriftinni „Hagnýtar leiðir […]

    Lesa áfram
  • Margir hæfir vilja vinna að samfélagsábyrgð

    Alls bárust 49 umsóknir um stöðu verkefnastjóra hjá Festu Festa auglýsti í lok ágúst eftir verkefnastjóra í hálft starf í til að sinna miðlun og viðburðastjórnun. Umfang starfsemi Festu hefur aukist mikið undanfarin misseri, en nú eru tæplega 100 fyrirtæki aðilar að Festu og mikið af fræðsluviðburðum og samstarfsverkefnum á dagskrá. Fyrirtæki sjá í auknum […]

    Lesa áfram
  • Stefnumótun stjórnar Festu í sumar

    Áfram kraftur í starfi Festu Stjórn Festu kom saman í sumar til að leggja línurnar fyrir starfið á komandi vetri. Fylgja á eftir þeim mikla krafti sem verið hefur í starfinu. Skerpt var á fókusnum og verkefnum forgangsraðað svo áfram verði stutt við fyrirtæki sem vilja innleiða samfélgasábyrgð í starfsemi sína. Til hliðsjónar voru meðal […]

    Lesa áfram
  • Hvaða heimsmarkmið styður þitt fyrirtæki?

    Festa tekur undir með Sameinuðu þjóðunum og hvetur fyrirtæki til að styðja við Heimsmarkmiðin Árið 2015 kynntu Sameinuðu þjóðirnar 17 markmið um sjálfbæra þróun í heiminum, sem í daglegu tali eru kölluð Heimsmarkmiðin. Þetta eru víðtæk markmið sem ætlað er að snerta allt mannkyn og vera leiðarvísir fyrir þjóðir, stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga um að búa […]

    Lesa áfram
  • Yfir 260 fyrirtæki með í yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu

    Yfirlýsing um ábyrga ferðaþjónustu var undirrituð af forsvarsfólki yfir 250 fyrirtækja (eru orðin rúmlega 260 þegar þetta er skrifað) í Háskólanum í Reykjavík þann 10. janúar að viðstöddum forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, sem er verndari verkefnisins. Það eru Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð og Íslenski ferðaklasinn sem standa að verkefninu í samstarfi við Ferðamálastofu, […]

    Lesa áfram
  • Þarf að hvetja til ábyrgrar ferðaþjónustu?

    Þarf að hvetja til ábyrgar ferðaþjónustu? Ferðamenn sem til Íslands koma gera sífellt meiri kröfur um gæði þjónustunnar sem þeir kaupa og þeir bera hana saman við bestu ferðamannastaði í heimi.  Ferðamenn vilja geta treyst ferðaþjónustunni og deila upplifun sinni jafnóðum með umsögnum og myndum sem birtast samtímist út um allan heim. Samkeppnin er hörð […]

    Lesa áfram
  • Hvatningarverkefni um ábyrga ferðaþjónustu

    Festa og Íslenski ferðaklasinn bjóða fyrirtækjum að skrifa undir sameiginlega yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu. [/paragraph] Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð og Íslenski ferðaklasinn, í samstarfi við félög og stofnanir ferðaþjónustunnar, vilja bjóða íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum að sammælast um nokkrar skýrar og einfaldar aðgerðir um ábyrga ferðaþjónustu. Ábyrg ferðaþjónsta er hvatningarverkefni og er tilgangur verkefnisins er að stuðla að […]

    Lesa áfram