• Þýðing á GRI

    Festa hefur fengið Staðlaráð til að þýða GRI Index, eða GRI efnisvísir, fyrir þau fyrirtæki sem gera samfélagsskýrslur sínar útfrá GRI eða hafa hug á því í nánustu framtíð.  Mikilvægt er að tungumál í kringum skýrslugerð og mælingar sé samræmt á íslenskri tungu. GRI Index/GRI efnisvísirinn er bæði fáanlegur í pdf og excel útgáfum og […]

    Lesa áfram
  • Janúarráðstefna Festu 2019

    Janúarráðstefna Festu er haldin í sjötta sinn fimmtudaginn, 17. janúar 2019 í Silfurbergi, Hörpu. Janúarráðstefna Festu er stærsti viðburður ársins á sviði sjálfbærni og samfélagsábyrgðar fyrirtækja en þar koma saman sérfræðingar og leiðtogar úr atvinnulífinu og fjalla um ávinningin sem hlýst af innleiðingu slíkrar stefnumótunar. Tryggðu þér miða — síðast var uppselt. Yfirskriftin að þessu […]

    Lesa áfram
  • Dagur ábyrgrar ferðaþjónustu

    Í byrjun árs 2017 skrifuðu rúmlega 300 fyrirtæki undir yfirlýsingu um Ábyrga ferðaþjónustu. Guðni Th. Jóhannesson, forseti, er verndari verkefnisins. Stjórnendur fyrirtækjanna lofuðu að setja sér skrifleg markmið fyrir árslok um umhverfis- og öryggismál, réttindi starfsfólks og að hafa jákvæð áhrif á nærsamfélagið. Á fimmtudaginn er Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu þar sem þátttakendur í verkefninu hittast, bera saman bækur sínar og […]

    Lesa áfram
  • Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar

    Árlegur loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fer fram í Kaldalóni þann 29. nóvember, kl. 08.30-12.00. Að þessu sinni verður áherslan á nýsköpun í loftslagsmálum — með sérstakri áherslu á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Yfirskrift fundarins er ,,Hugsum lengra — nýsköpun í loftslagsmálum“. Eftir fræðandi erindi framsögumanna verður fundurinn færður á samtalstorg þar sem fyrirtæki verða með stuttar […]

    Lesa áfram
  • Félagslegt fótspor ferðaþjónustunnar

    Um 400 manns frá öllum hornum ferðaþjónustunnar mættu á Ferðaþjónustudag SAF í Hörpu í gær. Samfélagsábyrgð ferðaþjónustufyrirtækja var í brennidepli á ráðstefnunni en yfirskrift hennar að þessu sinni var „Fótspor ferðaþjónustunnar.“ Á ráðstefnunni voru fjöldamörg áhugaverð erindi, t.a.m um efnahagsleg- og umhverfisáhrif ferðaþjónustu á Íslandi en framkvæmdarstjóri Festu, Ketill Berg Magnússon, hélt erindi þar sem […]

    Lesa áfram
  • Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2017

    Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta Kuðunginn fyrir árið 2017. Kuðungurinn verður afhentur á Degi umhverfisins 25. apríl. Óskað er eftir því að stutt greinargerð fylgi með tilnefningunum. Fyrirtæki og stofnanir geta hvort heldur […]

    Lesa áfram
  • Við viljum sjá verkin tala – viðtal við framkvæmdarstjóra Festu

    Viðtal við Ketil Berg Magnússon, framkvæmdarstjóra Festu, sem birtist fyrst í sérblaði Fréttablaðsins um samfélagsábyrgð 7. mars 2018. „Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja snýst um að þau axli ábyrgð á öllum sínum ákvörðunum og athöfnum sem hafa áhrif á umhverfi og samfélag,“ útskýrir Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð. Ketill segir hugtökin samfélagslega ábyrgð […]

    Lesa áfram
  • Ísland bezt í heimi?

    Grein eftir Freyju Steingrímsdóttur, verkefnastjóra Festu, birtist fyrst í sérblaði Fréttablaðsins um samfélagsábyrgð 7. mars 2018. Á Íslandi eru nær 20.000 fyrirtæki (SA 2017). Flest þeirra eru af miðlungsstærð eða smærri en t.d. borga fyrirtæki með 9 starfsmenn eða færri yfir 37.000 íslendingum laun upp á meira en 140 milljarða. Þrátt fyrir að flestir íslendingar […]

    Lesa áfram
  • Grænþvottur

    Grein eftir Ketil Berg Magnússon, framkvæmdarstjóra Festu, birtist fyrst í sérblaði Fréttablaðsins um samfélagsábyrgð 7. mars 2018. Grænþvottur kallast það þegar fyrirtæki beitir blekkingum í markaðs- eða kynningarstarfi sínu til þess að sýnast vera umhverfisvænni eða samfélagslega ábyrgari en það raunverulega er. Stundum vakna grunsemdir um að þetta eða hitt fyrirtækið sé eingöngu að fegra […]

    Lesa áfram
  • Hver er þín ábyrgð?

    Grein eftir Freyju Steingrímsdóttur, verkefnastjóra Festu, birtist fyrst í sérblaði Fréttablaðsins um samfélagsábyrgð 7. mars 2018 Fyrirtæki huga í auknum mæli að samfélagsábyrgð og sjálfbærni í áætlanagerð og stefnumótun en þó eiga mörg fyrirtæki bæði hérlendis og úti í hinum stóra heimi langt í land. Þótt mörg fyrirtæki reyni að skapa aukinn ávinning fyrir samfélag […]

    Lesa áfram