• Festa og Creditinfo í samstarf um framúrskarandi ábyrgð

    Þann 24. janúar 2018 mun Creditinfo, í samstarfi við Festu – miðstöð um samfélagsábyrgð, í fyrsta sinn veita fyrirtæki viðurkenninguna „Framúrskarandi ábyrgð.”   Creditinfo hefur undanfarin ár veitt fyrirtækjum sem hafa sýnt fjárhagslega ábyrgð viðurkenningu og útnefnt þau Framúrskarandi fyrirtæki en að þessu sinni verður viðurkenningin einnig veitt fyrir Framúrskarandi ábyrgð. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki […]

    Lesa áfram
  • Fjárfest í framtíðinni

    Í umræðunni um samfélagsábyrgð er aðallega rætt um ábyrgð fyrirtækja gagnvart náttúru og samfélagi. Almenningur hefur verið hreyfiafl í þessum efnum þar sem kröfur um siðferðislega viðskiptahætti, dýra- og náttúruvernd verða sífellt háværri. Stjórnvöld geta einnig haft áhrif með lagasetningu svo sem jafnlaunastaðli en samfélagsábyrgð fyrirtækja fer hátt í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Neytendur og stjórnvöld […]

    Lesa áfram
  • Er þitt fyrirtæki aðlaðandi?

    Að skapa trúverðugt fyrirtæki sem kemur fram af ábyrgð við fólk og umhverfið getur skapað samkeppnisforskot um besta starfsfólkið. Því er oft slegið fram að í mannauðnum felist mestu verðmæti fyrirtækja. Það er rétt að í flestum fyrirtækjum veltur árangurinn á þekkingu, færni og samsetningu starfsfólksins. Ein helsta martröð margra fyrirtækjaeigenda er að lykilstarfsfólkið muni […]

    Lesa áfram
  • Sjálfbærni er arðsöm

    Það er okkur flestum orðið ljóst að ekki er hægt að ganga endalaust á náttúru okkar. Hún er takmörkuð auðlind. Meirihluti fólks er farið að huga að áhrifum sínum á nærumhverfi og náttúru og brugðist við þeim t.a.m. með því að flokka heimilissorp og hjóla í vinnunna. Fyrirtæki eru einnig í auknum mæli farin að […]

    Lesa áfram
  • Ábyrg ferðaþjónusta efst á baugi hjá ferðamálaráðherra

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar fór með ávarp á Uppskeruhátíð verkefnisins – Ábyrg ferðaþjónusta – þann 7. desember á Hotel Reykjavík Natura. Í ávarpi sínu undirstrikaði Þórdís áherslu ríkisstjórnarinnar að tryggja ferðaþjónustu á heimsmælikvarða og taldi hún að markmiðum Ábyrgrar ferðaþjónusta yrði að fylgja eftir með festu. Hún brýndi auk þess […]

    Lesa áfram
  • Framfarir í loftslagsmálum kalla á samvinnu yfirvalda, félagasamtaka og fyrirtækja

    Árlegur loftslagsfundur Festu og Reykjavíkur var haldinn í Hörpu í dag, 8. desember. Nýr umhverfisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hóf fundinn með ávarpi og nýtti hann tækifærið til þess að hvetja til samvinnu yfirvalda, félagasamtaka og fyrirtækja auk þess að fjalla sérstaklega um metnaðarfull loftslagsmarkmið nýrrar ríkisstjórnar um að ná kolefnishlutleysi fyrir 2040; „Til að ná […]

    Lesa áfram
  • Uppskeruhátíð Ábyrgrar ferðaþjónustu

    Uppskeruhátíð verkefnisins – Ábyrg ferðaþjónusta – var haldin á Icelandair Hotel Reykjavík Natura 7. Desember. Ráðherra ferðamála, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, hóf fundinn með ávarpi og brýndi mikilvægi samvinnu ferðaþjónustufyrirtækja, samtaka og yfirvalda í málaflokknum. Aðalfyrirlesari að þessu sinni var framkvæmdarstjóri ferðaskrifstofunnar Kontiki Reisen, Bruno Bisig, en hann miðlaði reynslu sinni af sjálfbærri ferðaþjónustu á […]

    Lesa áfram
  • Stjórnmálaleiðtogar sammála Festu

    Stjórnmálaleiðtogar telja fyrirtæki hafa jákvæð áhrif á samfélagið Leiðtogar stjórnmálaflokkanna eru sammála Festu – miðstöð um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja, um að íslensk fyrirtæki hafi jákvæð áhrif á samfélagið samkvæmt könnun sem Festa framkvæmdi. Leiðtogar Bjartrar Framtíðar, Framsóknarflokksins, Viðreisnar, Vinstri Grænna, Samfylkingarinnar og Pírata svöruðu könnuninni en starfsmaður Valhallar svaraði fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. Miðflokkurinn svaraði því […]

    Lesa áfram
  • Freyja Steingrímsdóttir ráðin til Festu

    Við í Festu – miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja viljum kanna hvort þið gætuð birt þessa frétt um fjölgun í starfshópnum hjá okkur vegna aukins áhuga íslenskra fyrirtækja á samfélagsábyrgð. Freyja Steingrímsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri yfir upplýsingamálum og viðburðum hjá Festu – miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Freyja er með bakgrunn í stjórnmálafræði sem og […]

    Lesa áfram
  • Vodafone fær Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2017

    Hvatningarverðlaun jafnréttismála afhent í dag fjórða árið í röð Hvatningarverðlaun jafnréttismála voru afhent í dag fjórða árið í röð. Það var einróma álit dómnefndar að Vodafone á Íslandi skyldi hljóta verðlaunin fyrir jafnréttisstarf fyrirtækisins. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar afhenti verðlaunin í hátíðarsal Háskóla Íslands á fundi með yfirskriftinni „Hagnýtar leiðir […]

    Lesa áfram