• Árangursrík loftslagsmarkmið

    Staða loftslagsmarkmiða fyrirtækja dregin saman Nýverið var tekin saman skýrsla um stöðu loftslagsmarkmiða fyrirtækjanna sem í nóvember 2015 skrifuðu undir loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar. Skýrslan er afar fróðleg og sýnir hvernig fyrirtæki eru að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og úrgangs. Festa_Skýrsla_Final. Fyrirtækin nefna ýmis hagnýt dæmi um aðgerðir og markmið. Í mörgum tilfellum hefur strax […]

    Lesa áfram
  • Margir hæfir vilja vinna að samfélagsábyrgð

    Alls bárust 49 umsóknir um stöðu verkefnastjóra hjá Festu Festa auglýsti í lok ágúst eftir verkefnastjóra í hálft starf í til að sinna miðlun og viðburðastjórnun. Umfang starfsemi Festu hefur aukist mikið undanfarin misseri, en nú eru tæplega 100 fyrirtæki aðilar að Festu og mikið af fræðsluviðburðum og samstarfsverkefnum á dagskrá. Fyrirtæki sjá í auknum […]

    Lesa áfram
  • Stefnumótun stjórnar Festu í sumar

    Áfram kraftur í starfi Festu Stjórn Festu kom saman í sumar til að leggja línurnar fyrir starfið á komandi vetri. Fylgja á eftir þeim mikla krafti sem verið hefur í starfinu. Skerpt var á fókusnum og verkefnum forgangsraðað svo áfram verði stutt við fyrirtæki sem vilja innleiða samfélgasábyrgð í starfsemi sína. Til hliðsjónar voru meðal […]

    Lesa áfram
  • Festa leitar að verkefnastjóra

    Vilt þú efla samfélagsábyrgð fyrirtækja? Verkefnum Festu og aðildarfélögum hefur fjölgað hratt að undanförnu og því leitum við að framúrskarandi einstaklingi í hálft starf til að miðla upplýsingum um og skipuleggja viðburði um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Um er að ræða verkefnastjóra sem getur unnið sjálfstætt og í góðu samstarfi við framkvæmdastjóra, félaga og samstarfsaðila Festu. Helstu verkefni […]

    Lesa áfram
  • Hvaða heimsmarkmið styður þitt fyrirtæki?

    Festa tekur undir með Sameinuðu þjóðunum og hvetur fyrirtæki til að styðja við Heimsmarkmiðin Árið 2015 kynntu Sameinuðu þjóðirnar 17 markmið um sjálfbæra þróun í heiminum, sem í daglegu tali eru kölluð Heimsmarkmiðin. Þetta eru víðtæk markmið sem ætlað er að snerta allt mannkyn og vera leiðarvísir fyrir þjóðir, stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga um að búa […]

    Lesa áfram
  • Breytingar samþykktar á aðalfundi

    Á aðalfundi Festu þann 27.4.2017 voru þrír nýir aðalmenn kosnir í stjórn, breytingar samþykktar á samþykktum félagsins og á árgjaldi. Finnur Sveinsson, fráfarandi formaður, fór yfir starfsemi Festu árið 2016 og benti á að mikill vöxtur hafi verið á starfseminni. Félögum fjölgaði og voru um árslok 88 talsins. Viðburðum og verkefnum fjölgaði til muna og þátttakendur […]

    Lesa áfram
  • Kosningar og breytingatillögur á aðalfundi Festu

    Nú er ljóst að kosið verður um stjórnarsetu og lagðar verða fram tillögur um breytingar á samþykktum á aðalfundi Festu sem fer fram fimmtudaginn 27. apríl 2017 kl. 16-18 í Háskólanum í Reykjavík. Fjórir eru í framboði um þrjú sæti aðalmanna og einn er í framboði um eitt sæti varamanns: Í framboði til aðalmanna: Auðun […]

    Lesa áfram
  • Aðalfundur Festu fer fram 27. apríl í Háskólanum í Reykjavík

    Aðalfundur Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð fer fram fimmtudaginn 27. apríl 2017 í Háskólanum í Reykjavík. Á dagskrá aðalfundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf: 1) Skýrsla stjórnar 2) Reikningar liðins reikningsárs 3) Breytingar á samþykktum félagsins 4) Skipan í stjórn 5) Kjör skoðunarmanns reikninga 6) Önnur mál Óskað er eftir framboðum til stjórnar Festu. Þeir félagar hafa […]

    Lesa áfram
  • Yfirsýn og hagnýt ráð á Janúarráðstefnunni 2017

    Festa og SA héldu sína árlegu Janúarráðstefnu um Samfélagsábyrgð þann 26. janúar í Hörpu undir yfirskriftinni Árangur og ábyrg fyrirtæki. Í opnunarávarpi sínu sagði Finnur Sveinsson, formaður stjórnar Festu, frá því að mikil breyting hafi orðið á orðræðunni um samfélagsábyrgð undanfarin ár. Festa hefur unnið í samstarfi við fjölmarga aðila að mikilvægum málefnum, eins og […]

    Lesa áfram
  • Skylda fyrirtækja að sýna samfélagsábyrgð

    Með nýjum lögum um ársreikninga fyrirtækja er það ekki lengur kostur heldur skylda hjá fyrirtækjum með fleiri en 250 starfsmenn að gera grein fyrir samfélagsábyrgð sinni árlega. Félögin þurfa þannig í ársreikningi sínum að leggja mat á þróun, umfang, stöðu og áhrif í tengslum við umhverfi sitt ásamt félags- og starfsmannamálum. Þau þurfa jafnframt að […]

    Lesa áfram