• Nýr formaður Festu

    Nýr formaður og tvær nýjar í stjórn Festu   Á aðalfundi Festu þann 25. apríl 2018 voru tvær nýjar konur kosnar í stjórn. Annars vegar Erna Eiríksdóttir, fyrir hönd Eimskipa, sem kosin var aðalmaður og hins vegar Berglind Sigmarsdóttir, doktorsnemi, sem kosin var varamaður. Jafnframt var Jóhanna Harpa Árnadóttir frá Landsvirkjun endurkjörin sem aðalmaður. Sjórn […]

    Lesa áfram
  • Snjallræði – nýr samfélagshraðall

    Snjallræði – nýr samfélagshraðall leitar að þremur öflugum bakhjörlum til þess að styðja við hraðalinn með fjármagni, ráðgjöf og beinum stuðningi við  þau verkefni sem valin verða inn í hraðalinn. Um er að ræða fyrsta viðskiptahraðal sinnar tegundar hér á landi þar sem áherslan er eingöngu á samfélagsverkefni og þann ávinning sem þau munu skapa […]

    Lesa áfram
  • Félagslegt fótspor ferðaþjónustunnar

    Um 400 manns frá öllum hornum ferðaþjónustunnar mættu á Ferðaþjónustudag SAF í Hörpu í gær. Samfélagsábyrgð ferðaþjónustufyrirtækja var í brennidepli á ráðstefnunni en yfirskrift hennar að þessu sinni var „Fótspor ferðaþjónustunnar.“ Á ráðstefnunni voru fjöldamörg áhugaverð erindi, t.a.m um efnahagsleg- og umhverfisáhrif ferðaþjónustu á Íslandi en framkvæmdarstjóri Festu, Ketill Berg Magnússon, hélt erindi þar sem […]

    Lesa áfram
  • Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2017

    Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta Kuðunginn fyrir árið 2017. Kuðungurinn verður afhentur á Degi umhverfisins 25. apríl. Óskað er eftir því að stutt greinargerð fylgi með tilnefningunum. Fyrirtæki og stofnanir geta hvort heldur […]

    Lesa áfram
  • Við viljum sjá verkin tala – viðtal við framkvæmdarstjóra Festu

    Viðtal við Ketil Berg Magnússon, framkvæmdarstjóra Festu, sem birtist fyrst í sérblaði Fréttablaðsins um samfélagsábyrgð 7. mars 2018. „Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja snýst um að þau axli ábyrgð á öllum sínum ákvörðunum og athöfnum sem hafa áhrif á umhverfi og samfélag,“ útskýrir Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð. Ketill segir hugtökin samfélagslega ábyrgð […]

    Lesa áfram
  • Ísland bezt í heimi?

    Grein eftir Freyju Steingrímsdóttur, verkefnastjóra Festu, birtist fyrst í sérblaði Fréttablaðsins um samfélagsábyrgð 7. mars 2018. Á Íslandi eru nær 20.000 fyrirtæki (SA 2017). Flest þeirra eru af miðlungsstærð eða smærri en t.d. borga fyrirtæki með 9 starfsmenn eða færri yfir 37.000 íslendingum laun upp á meira en 140 milljarða. Þrátt fyrir að flestir íslendingar […]

    Lesa áfram
  • Grænþvottur

    Grein eftir Ketil Berg Magnússon, framkvæmdarstjóra Festu, birtist fyrst í sérblaði Fréttablaðsins um samfélagsábyrgð 7. mars 2018. Grænþvottur kallast það þegar fyrirtæki beitir blekkingum í markaðs- eða kynningarstarfi sínu til þess að sýnast vera umhverfisvænni eða samfélagslega ábyrgari en það raunverulega er. Stundum vakna grunsemdir um að þetta eða hitt fyrirtækið sé eingöngu að fegra […]

    Lesa áfram
  • Hver er þín ábyrgð?

    Grein eftir Freyju Steingrímsdóttur, verkefnastjóra Festu, birtist fyrst í sérblaði Fréttablaðsins um samfélagsábyrgð 7. mars 2018 Fyrirtæki huga í auknum mæli að samfélagsábyrgð og sjálfbærni í áætlanagerð og stefnumótun en þó eiga mörg fyrirtæki bæði hérlendis og úti í hinum stóra heimi langt í land. Þótt mörg fyrirtæki reyni að skapa aukinn ávinning fyrir samfélag […]

    Lesa áfram
  • Samtaka um samfélagsábyrgð

    Grein eftir Freyju Steingrímsdóttur, verkefnastjóra Festu, birtist fyrst í sérblaði Fréttablaðsins um samfélagsábyrgð 7. mars 2018 Tæplega 100 fyrirtæki og stofnanir á Íslandi hafa gerst félagar í Festu – miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Félagar Festu eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Stærsta sveitarfélag á landinu er félagi, ýmis stórfyrirtæki, ný sprotafyrirtæki, sjálfseignarfélög og smáfyrirtæki […]

    Lesa áfram
  • Aldrei fleiri á Janúarráðstefnu Festu

    Uppselt var á stærsta viðburð ársins þegar kemur að samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja, Janúarráðstefnu Festu, sem haldin var undir yfirskriftinni „Ábyrgð er arðsöm” í Hörpu í dag. Ráðstefnan var sótt af forstjórum margra stærstu fyrirtækja landsins, stjórnendum úr öllum áttum sem og sérfræðingum og öðrum áhugasömum. Hófst ráðstefnan á þremur umræðustofum með áherslu á mannauðsmál, […]

    Lesa áfram